Stjórn 60+ innan Samfylkingarinnar samþykkti eftirfarandi


• Stefnumótun fyrir sveitastjórnakosningar í vor
• Uppbyggingu hjúkrunarheimili verði hraðað.
• Aukin alhliða þjónusta við eldri borgara sem búa heima, með notendastrýrðri heimaþjónustu.
* Komið verði á formlegri skilgreiningu á íbúðarkjarna fyrir eldri borgar, hvað er innifalið í Þjónustuíbúð og hvað er innifalið í Öryggisíbúð.
* Við bygginga félagaslegra leiguíbúða verði séð til þess að eldriborgarar eigi þar einnig inni.
Áskorun til þingflokks og framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar
* Afnumin verði skerðing á greiðsum frá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum. Hér er um jaðarskatt að ræða. Skerðingar eiga ekki að vera til tekjujöfnunar heldur á að nota skattkerfið til þess. Hér er um að ræða ófrávíkjanlega kröfu sem allir lofuðu og ríkisstjórnin ætlar að svíkja.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Create a website or blog at WordPress.com

%d bloggurum líkar þetta: