-
1. maí kaffi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði
Kæru félagar í Samfylkingunni í Hafnarfirði Í tilefni af baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, bjóðum við ykkur að þiggja 1. maí kaffi í húsnæði okkar að Strandgötu 43, á morgun þriðjudag á milli 14.00-17.00. Klukkan 17.00 bjóða verkalýðsfélögin síðan upp á baráttutónleika í Bæjarbíó og hvetjum við fólk til þess að fjölmenna þangað að kaffinu loknu.…
-
Fréttablaðið, Samfylkingin í Hafnarfirði opnaði kosningamiðstöð sína
Samfylkingin í Hafnarfirði opnaði kosningamiðstöð sína í dag og kynnti helstu stefnumál sín fyrir væntanlega sveitarstjórnarkosninar í maí. Sjá frétt sem birtist í Fréttablaðinu.
-
Opnun kosningaskrifstofu
-
Stjórn 60+ innan Samfylkingarinnar samþykkti eftirfarandi
• Stefnumótun fyrir sveitastjórnakosningar í vor • Uppbyggingu hjúkrunarheimili verði hraðað. • Aukin alhliða þjónusta við eldri borgara sem búa heima, með notendastrýrðri heimaþjónustu. * Komið verði á formlegri skilgreiningu á íbúðarkjarna fyrir eldri borgar, hvað er innifalið í Þjónustuíbúð og hvað er innifalið í Öryggisíbúð. … * Við bygginga félagaslegra leiguíbúða verði séð til…