Stóreflum heimaþjónustu og mætum ólíkum þörfum eldri borgara
Mikilvægt er að mæta ólíkum þörfum stækkandi hópi eldri borgara. Fjölga þarf hjúkrunarrýmum samhliða því að stórefla heimaþjónustu og tryggja að það verði raunverulegur valkostur að fólk geti búið sem lengst heima.
- Byggjum upp heildræna þjónustu sem tekur mið af þörfum hvers og eins
- Stóreflum heimaþjónustu
- Þrýstum á fjölgun hjúkrunarrýma
- Styðjum við virkni eldri borgara með heilsueflingu samhliða því að bæta enn frekar við það góða félagsstarf sem unnið er í bænum