Fólkið í forgang
Stóraukum framboð á húsnæði á viðráðanlegum kjörum
Stóreflum heimaþjónustu og mætum ólíkum þörfum eldri borgara
10 aðrar ástæður til að kjósa okkur
- Öflugir grunnskólar
- Stytting vinnuviku
- Umbætur í samgöngumálum í og við Hafnarfjörð
- Leggjum áherslu á lýðræðismál
- Barnasáttmálinn
- Skapandi bær
- Fjölbreytt atvinnulíf
- Útivistarperlur
- Umhverfisvænn bær
- Eflum lýðheilsu