Greinar

Stefnuskrá 2018

Fólkið í forgang   Stóraukum framboð á húsnæði á viðráðanlegum kjörum Samfylkingin er velferðarflokkur sem leggur áherslu á að allir geti búið í öruggu húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Tryggja þarf nægt framboð af lóðum og bjóða upp á […]

Félagsstarfið

Lokaspretturinn

Í kosningunum á laugardaginn mun hvert einasta atkvæði skipta máli fyrir Samfylkinguna. Nú er aðeins dagur til kosninga og margar hendur vinna létt verk! Við viljum því hvetja þig til að leggja baráttu okkar lið […]

S

Réttur allra til að lifa með reisn!

Það er mikilvægt að allir bæjarbúar geti lifað lífi sínu með reisn. Lifað lífi sem byggt er á að sjálfsákvörðunarréttur hvers einstaklings sé virtur. Samfylkingin í Hafnarfirði leggur þunga áherslu á málefni eldri bæjarbúa og […]

S

Sterk Samfylking – forsenda breytinga

Vinnubrögð og gildi skipta máli í stjórnmálum. Stjórnmálin í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru þar engin undantekning. Virðing og traust á bæjarstjórninni aukast í réttu hlutfalli við vönduð og heiðarleg vinnubrögð. Hafi einhver verið í vafa um […]

Greinar

Um hvað snúast kosningarnar?

Sameiginleg hugsjón okkar er að búa í fallegum bæ með öflugri þjónustu við íbúana. En reynslan sýnir að stöðnun fylgir Sjálfstæðisflokknum við völd í Hafnarfirði, enda er kjörtímabílið, sem nú er að ljúka, kennt við hin […]

Greinar

Fjölmenning í Hafnarfirði

Fjölmenning í Hafnarfirði Undanfarin ár hefur erlendum ríkisborgurum fjölgað hratt á Íslandi og einnig í Hafnarfirði. Gott ástand á íslenskum vinnumarkaði hefur kallað á erlent vinnuafl. Á höfuðborgarsvæðinu telja erlendir ríkisborgarar rúmlega 11% mannfjöldans en […]

Fréttir

Rósaganga Samfylkingarinnar

Rósaganga Samfylkingarinnar hófst á Völlunum í gær. Alls voru afhentar um 1.000 rósir og verður rósagöngunni haldið áfram í dag og næstu daga.  Viðbrögðin voru frábær, allir kátir og tilbúnir að taka á móti okkar […]