Greinar

  • Einka­væðingin „stór­kost­legt tæki­færi“

    Einka­væðingin „stór­kost­legt tæki­færi“

    Þegar meirihluti Sjálfstæðis-og Framsóknarflokks í Hafnarfirði seldi 15.42% hlut Hafnarfjarðarbæjar í HS veitum seinni hluta árs 2020, þá sagði bæjarstjórinn, Rósa Guðbjartsdóttir, að þetta væri „stórkostlegt tækifæri“ og ekki síst vegna þess að flestir Hafnfirðingar væru svo illa upplýstir, að þeir vissu ekki einu sinni, að bærinn ætti þennan hlut. Það þyrfti að bjarga fjárhag…

    Lesa meira


  •  Fjárfestum í leikskólum

     Fjárfestum í leikskólum

    Það er löngu orðið tímabært að taka á leikskólamálum í Hafnarfirði og við í Samfylkingunni erum svo sannarlega tilbúin í þá vegferð. Fjárfesting í leikskólanum skilar sér margfalt til baka til samfélagsins og við eigum að leita allra leiða til að efla og styðja við starfið. Það þarf að leysa mönnunarvanda leikskólanna; fá fleira fólk…

    Lesa meira


  • Bætt aðgengi að sálfræði- og geðheilbrigðisþjónustu 

    Bætt aðgengi að sálfræði- og geðheilbrigðisþjónustu 

    Í síðasta mánuði birtust fréttir þess efnis að bráðainnlögnum á Barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL, hefði fjölgað mikið á síðustu tveimur árum og að álag á starfsfólk hefði aldrei verið jafn mikið. Það má rekja til alheimsfaraldurs Covid-19 en þessi aukning bætist ofan á þunga stöðu sem var fyrir Covid. Erfið staða á BUGL minnir…

    Lesa meira


  • Alvöru pólitík eða bara allt í plati!!

    Alvöru pólitík eða bara allt í plati!!

    Guðmundur Árni Stefánsson skrifar Einu sinni fyrir mörgum áratugum var frambjóðandi á ferð fyrir komandi kosningar. Það var á brattann að sækja fyrir flokk frambjóðandans og hann greip til þess ráðs á ferðum sínum um kjördæmið að lofa öllu því kjósendur báðu um. Hann ferðaðist með aðstoðarmann,sem hét Siggi. Hann hafði það hlutverk að skrá…

    Lesa meira


  • Hvernig getum við gert góðan bæ enn betri?

    Hvernig getum við gert góðan bæ enn betri?

    Kolbrún Magnúsdóttir skrifar Velferð bæjarbúa skiptir okkur jafnaðarfólk í Samfylkingunni miklu máli og höfum við ávallt að leiðarljósi frelsi, jafnrétti og samstöðu í okkar starfi. Mannauðurinn er lykillinn að góðum árangri og mikilvægasta auðlindin sem við eigum. Því er lykilatriði að hlúa vel að honum. Þá þurfa innviðirnir að vera góðir og styðja við fólkið…

    Lesa meira


  • Virðum sjálfs­ákvörð­­unar­rétt hvers og eins

    Virðum sjálfs­ákvörð­­unar­rétt hvers og eins

    Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Öll þjónusta við fatlað fólk á að grundvallast á virðingu fyrir sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétti hvers og eins. Sveitarfélagið á að styðja fatlað fólk til sjálfstæðs lífs þar sem full þátttaka í samfélaginu er markmiðið. Fjölbreytt og sveigjanleg þjónusta sem er snið­­in að þörfum fatlaðs fólks er lykilforsenda þess að þetta markmið…

    Lesa meira


  • Mikilvægasta starf í heimi?

    Mikilvægasta starf í heimi?

    Gundega Jaunlinina skrifar Það er skemmtilegt og gefandi að vinna í leikskóla. Það þekki ég af eigin raun, því ég starfaði í leikskóla í meira en 12 ár. Á sama tíma er það mikið ábyrgðarstarf. Vægi starfa er hins vegar ekki metið eftir ábyrgð og mikil­vægi, nema um sé að ræða ábyrgð á peningum. Ég…

    Lesa meira


  • Engar efndir, en nóg af lof­orðum

    Engar efndir, en nóg af lof­orðum

    Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Í ævintýrinu um Nýju fötin keisarans, þá var það barnið sem þorði að segja: „Nú, hann er þá ekki í neinu!”. Sú saga kemur upp í hugann, þegar lesið var viðtal við bæjarstjóra Hafnarfjarðar í Morgunblaðinu. Þar segir hún að mikið uppbyggingarskeið framundan í Hafnarfirði og tilgreindi nokkur svæði þar sem…

    Lesa meira


  • Verum saman í sókn

    Verum saman í sókn

    Guðmundur Árni Stefánsson skrifar Það er mikill munur á því að koma hlutum í framkvæmd; klára málið og svo hins að langa til einhvers. Það er himinn og haf á milli þess að gera hlutina hratt og örugglega og svo þess að vilja einhvern tímann gera eitthvað. Þetta er munurinn á aðkomu Jafnaðarmanna, Samfylkingarinnar í…

    Lesa meira


Create a website or blog at WordPress.com

%d bloggurum líkar þetta: