Frambjóðendur hlusta

Samfylkingarfélagið í Hafnarfirði boðar til opins félagsfundar í kvöld 7. maí kl. 20 með frambjóðendum. Þar gefst félagsmönnum ásamt öðrum Hafnfirðingum tækifæri til að segja frambjóðendum Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hvað brennur þeim helst á vörum.
Allir velkomnir!
Heitt á könnunni

kv. Stjórnin