7. Steinn Jóhannsson, konrektor
Netföng:
Símanúmer:
Heimasíður:
Samfélagsmiðlar
Greinaskrif:
Starf: Konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð
Fjölskylduhagir: Giftur Súsönnu Helgadóttur og eigum við þrjú börn 18-24 ára, þ.e. Helgu Rut Steinsdóttur háskólanema og Hinrik Snæ og Þórdísi Evu framhaldsskólanema.
Áhugamál: Menntamál, útivist með fjölskyldunni, frjálsar íþróttir, þríþraut og sund
Ég brenn fyrir menntamálum og æskulýðs- og tómstundamálum.
Skemmtileg staðreynd: Er með æfingamaníu og get helst ekki misst úr dag frá æfingum. Reyni að hjóla aldrei stystu leið til vinnu og hjóla í gegnum fjögur bæjarfélög þannig að ég er orðinn sérfræðingur í snjómokstri og hvaða bæjarfélag stendur sig best á þeim vettvangi.