4. Stefán Már Gunnlaugsson, prestur

Netföng:
Símanúmer:
Heimasíður:
Samfélagsmiðlar:
Greinaskrif:

 

 

 

 

 

Nafn: Stefán Már Gunnlaugsson

Starf: Héraðsprestur Kjalarnessprófastsdæmis

Fjölskylduhagir: Ég er kvæntur Lilju Kristjánsdóttur, hjúkrunarfræðing og við eigum fjóra syni:  Gunnlaugur Örn 16 ára, tvíburana Hermann Ingi og Kristján Hrafn (13 ára) og Þorkell Fannar (9 ára).

Áhugamál: hestamennska, körfubolti, stangveiði og félagsmál

Ég brenn fyrir öflugu velferðarsamfélagi sem byggir á traustu atvinnulífi og jafnrétti fyrir alla. Að Hafnarfjörður verði fyrirmyndar sveitarfélag í þjónustu og velferð barnafjölskyldna, fatlaðra og aldraðra.

Skemmtileg staðreynd: Ég bjó eitt ár í Cuxhaven og vann á bókasafninu og á hestaleigu og spilaði með ATS Cuxhaven í körfubolta.