3. Sigrún Sverrisdóttir, leiðbeinandi í fyrstu hjálp

Netföng:
Símanúmer:
Heimasíður:
Samfélagsmiðlar:
Greinaskrif:

 

 

 

 

 

Starf: Starfa sem leiðbeinandi í fyrstu hjálp

Fjölskylduhagir: Er i sambúð Með Davíð Má Bjarnasyni, við eigum þrjú börn Kristínu Söru 15 ára, Ísak Má 9 ára og Viktoríu Ellen 2 ára

Áhugamál: Það skemmtilegasta sem ég geri er að leika mér með fjölskykdunni minni úti í náttúrunni. Við förum mikið á skíði og njótum þess að ferðast um og skoða fallega landið okkar. Ég hef einnig verið félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar til margra ára og mörg af áhugamálunum mínu tengjast starfinu þar.

Ég brenn fyrir: Málefnum barnafólks, mér finnst afar mikilvægt að í bænum okkar sé vel búið að barnafjölskyldum og þvi starfsfólki sem sér um menntun og umönunnun barnanna okkar.

Ég vil sjá gott og fjölbreytt mannlíf í bænum okkar og styðja við rekstur fyrirtækja og verslunar. Ég á mér þá ósk að Hafnarfjörður uppfylli þarfir bæjarbúa hvað verslun og þjónustu varðar og iði af lífi alla daga.