13. Matthías Freyr Matthíasson, laganemi

Netföng:
Símanúmer:
Heimasíður:
Samfélagsmiðlar:
Greinaskrif:

 

 

 

 

 

Starf: Laganemi við Háskólann á Akureyri og starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur

Fjölskylduhagir: Ég er giftur og eigum við þrjú börn.

Áhugamál: Hef gríðarlega og í raun óeðlilega mikinn áhuga á pólitik og samfélagsmálum. Leiklist og lestur góðra bóka og síðan hef ég komist að því að podköst eru besta uppfinning heims síðan kaffi kom til sögunar. Má síðan ekki gleyma að minnast á fótbolta.

Ég brenn fyrir: Málefnum barna og unglinga, málefnum barna og unglinga sem eru á jaðrinum, málefnum fjölskyldunar, húsnæðismálum, menningu.

Skemmtileg staðreynd: Ég er nokkuð viss um að engin sem hefur sinnt formennsku í Íþrótta og tómstundanefnd Hafnafjarðar sé jafn húðflúraður og ég.