Félagið


Samfylkingarfélagið í Hafnarfirði var stofnað í nóvember árið 1999 og er meginmarkmið þess að hefja sjónarmið frelsis, jafnréttis, kvenfrelsis, félagshyggju og jafnaðar til vegs í þjóðfélaginu. Félagið leggur áherslu á að tryggja samstöðu félagsmanna og bæjarbúa svo og að vera bakhjarl og starfsvettvangur fyrir kjörna fulltrúa félagsins í bæjarstjórn, nefndum og ráðum bæjarfélagsins.

 

Salur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er til leigu fyrir áhugasama.
Salurinn hentar vel undir allar gerðir af veislum, fundum, námskeiðum, fyrirlestrum og erfidrykkjum og fleira.
Vinsamlegast hafið samband við Jón Grétar Þórsson í síma 698-2970

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Create a website or blog at WordPress.com

%d bloggurum líkar þetta: