Fréttir

Niðurstöður kosninganna

Kæru vinir, Niðurstöður kosninganna eru sannarlega vonbrigði. Það var sárt að missa þriðja manninn á lokametrunum þrátt fyrir að halda fylgi okkar. Svo mjótt var á munum að við höfum óskað eftir endurtalningu á atkvæðum. […]

Greinar

Þitt atkvæði skiptir máli!

Ágæti kjósandi. Í dag göngum við til sveitarstjórnarkosninga. Þá gefst þér tækifæri til hafa áhrif á það hverjir sitja í bæjarstjórn næstu fjögur ár. Kosningarétturinn er dýrmætur og hann eigum við alltaf að nýta. Það […]