Árlegur jóla-félagsfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

Árlegur jóla-félagsfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði verður haldinn laugardaginn 8. desember kl. 14.00. Boðið verður upp á smákökur og kaffi, rithöfundur lesa úr bókum sínum og fleira jólalegt í boði fyrir börnin. Hlökkum til að sjá ykkur.