Adda María Jóhannsdóttir oddviti verður í kappræðum á Stöð 2 í kvöld.

Fréttastofa Stöðvar 2 efnir til kappræðna með formönnum framboða  i Hafnarfirði í dag fimmtudaginn 24. maí. Þættirnir verða allir í beinni útsendingu og opinni dagskrá í kjölfar kvöldfrétt.