S

Réttur allra til að lifa með reisn!

Það er mikilvægt að allir bæjarbúar geti lifað lífi sínu með reisn. Lifað lífi sem byggt er á að sjálfsákvörðunarréttur hvers einstaklings sé virtur. Samfylkingin í Hafnarfirði leggur þunga áherslu á málefni eldri bæjarbúa og […]

S

Sterk Samfylking – forsenda breytinga

Vinnubrögð og gildi skipta máli í stjórnmálum. Stjórnmálin í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru þar engin undantekning. Virðing og traust á bæjarstjórninni aukast í réttu hlutfalli við vönduð og heiðarleg vinnubrögð. Hafi einhver verið í vafa um […]

S

Málefni leikskólans

Nú í undanfara kosninga keppast framboð við að lofa inntöku yngri barna í leikskóla. Við teljum það vera jákvætt og leikskólanum í hag að stjórn mála öfl séu áhuga söm um leik­skólann og að vilji […]

S

Hellisgerði er perla Hafnarfjarðar

Skipulögð gróðursetning hófst í Hellis­gerði vorið 1923 og því verður bæjarperla okkar Hafnfirðinga 100 ára eftir aðeins örfá ár. Hellisgerði skipar stóran sess í hugum bæjarbúa enda er garðurinn einstakur og hefur verið hluti af […]

No Picture
S

Skipulagsmál

Skipulagsmál Samfylkingin er leggur áherslu á að allir geti búið í öruggu húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Tryggja þarf nægt framboð af lóðum og bjóða upp á fjölbreytta valkosti á húsnæðismarkaði. Hafnarfjörður hefur dregist aftur úr […]