Greinar

Þitt atkvæði skiptir máli!

Ágæti kjósandi. Í dag göngum við til sveitarstjórnarkosninga. Þá gefst þér tækifæri til hafa áhrif á það hverjir sitja í bæjarstjórn næstu fjögur ár. Kosningarétturinn er dýrmætur og hann eigum við alltaf að nýta. Það […]

Greinar

Stefnuskrá 2018

Fólkið í forgang   Stóraukum framboð á húsnæði á viðráðanlegum kjörum Samfylkingin er velferðarflokkur sem leggur áherslu á að allir geti búið í öruggu húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Tryggja þarf nægt framboð af lóðum og bjóða upp á […]

Greinar

Um hvað snúast kosningarnar?

Sameiginleg hugsjón okkar er að búa í fallegum bæ með öflugri þjónustu við íbúana. En reynslan sýnir að stöðnun fylgir Sjálfstæðisflokknum við völd í Hafnarfirði, enda er kjörtímabílið, sem nú er að ljúka, kennt við hin […]

Greinar

Fjölmenning í Hafnarfirði

Fjölmenning í Hafnarfirði Undanfarin ár hefur erlendum ríkisborgurum fjölgað hratt á Íslandi og einnig í Hafnarfirði. Gott ástand á íslenskum vinnumarkaði hefur kallað á erlent vinnuafl. Á höfuðborgarsvæðinu telja erlendir ríkisborgarar rúmlega 11% mannfjöldans en […]

Greinar

Leikskóla í suðurbæ

Í upphafi þessa kjörtímabils gripu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar til mikils niðurskurðar í leikskólamálum. Í stað þess að nýta tækifæri sem gáfust til lækkunar á inntökualdri var farið í hagræðingaraðgerðir og leikskóladeildum lokað. Inntökualdur […]

Greinar

Hafnarfjörður á að vera í fremstu röð

Það hefur verið sorglegt að fylgjast með þeim persónulegu átökum og þeim glundroða sem einkennt hafa störf meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar undir forystu Sjálfstæðis- flokksins á síðustu vikum og mánuðum. Þetta er ekki sú mynd sem […]

Greinar

Grunnskólarnir okkar!

Í Hafnarfirði eigum við afbragðs grunnskóla sem mannaðir eru miklu og góðu  fagfólki. En þetta fagfólk þarf faglegt rými og aðstæður til að rækja sitt starf eins og best verður á kosið. Það þarf að […]

Greinar

Frekari hugleiðingar um fasteignaskatta

Í grein minni sem birtist í Fjarðafréttum þann 26. apríl sl. fjallaði ég um umtalsverða hækkun fasteignaskatta í Hafnarfirði – umfram verðbólgu – á núverandi kjörtímabili. Í þessari grein er umfjöllunarefnið samanburður á fasteignasköttum sveitarfélag­anna […]