Fréttir

Opinn fundur vegna bæjarstjórnarkosninganna í Hafnarfirði – fyrri fundur

Opinn fundur vegna bæjarstjórnarkosninganna í Hafnarfirði verður í Gaflaraleikhúsinu við Víkingastræti fimmtudaginn 17. maí kl. 20.00. Friðþjófur Helg Karlsson verður okkar fulltrúi á fundinum.  Bein útsending frá fundinum verður á netsamfelag.is        

Fréttir

Oddvitaumræður á Rás 2

Bein útsending frá oddvitaumræðum í Hafnarfirði á Rás 2 kl. 18 í dag. Oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Adda María Jóhannsdóttir mætir þar fyrir okkar hönd. Hægt er að fylgjast með á ruv.is rás 2

Fréttir

Barsvar – pub quiz með Margréti Gauju

Barsvar – pub quiz með Margréti Gauju verður haldið miðvikudaginn 16. maí að Strandgötu 43 kl. 20.00 Léttar veitingar í boði. Fullt aðgengi – allir velkomnir Haldið af Bersanum – Ungum jafnaðarmönnum í Hafnarfirði

Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Kemstu ekki að kjósa laugardaginn 26. maí eða áttu leið hjá Smáralindinni? 🎈 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í Smáralind alla daga milli 10 og 22. 🗳Þitt atkvæði skiptir máli – XS Sjá myndband  

Fréttir

Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

Opnunartímar vikuna 14. – 20. maí Mánudagur 14. maí           16:00 – 20:00 Þriðjudagur 15. maí           16:00 – 20:00 Miðvikudagur 16. maí       16:00 – 20:00 Fimmtudagur 17. maí        16:00 – 20:00 Föstudagur 18. maí […]

Fréttir

Barnafjölskyldur í forgang

Gerum bæinn meira aðlaðandi fyrir fjölskyldufólk Umhverfi Hafnarfjarðar er barnvænt og samfélagið gott. Bærinn hefur möguleika á að vera ákjósanlegur kostur fyrir ungar fjölskyldur til að stofna heimili. Staðan er sú að barnafjölskyldur í Hafnarfirði […]

Fréttir

Eurovision upphitun

Í dag klukkan 14.00 – 17.00 ætlar Samfylkingin í Hafnarfirði að vera með upphitun fyrir Eurovision á Strandgötu 43,   Við ætlum að hita upp fyrir Eurovision. Rifjum upp gamla Eurovision slagara. Hoppukastali fyrir ungu […]

Fréttir

Alvöru endurbætur í Suðurbæjarlaug

„Suðurbæjarlaug er komin á tíma og þar þarf að ráðast í gagngerar endurbætur. Það fjármagn sem settur hefur verið í viðhald þar síðustu ár hefur verið af skornum skammti og nú er einfaldlega kominn tími […]

Fréttir

Járnkarl í stjórnmálin

  „Hafnarfjörður ætti að leggja áherslu á aðgengi allra íbúa að íþróttum og heilsueflingu óháð efnahag. Það á ekki að skipta máli á hvaða aldri fólk er. Það á að ríkja fjölbreytt val þar sem […]