Fréttir

Niðurstöður kosninganna

Kæru vinir, Niðurstöður kosninganna eru sannarlega vonbrigði. Það var sárt að missa þriðja manninn á lokametrunum þrátt fyrir að halda fylgi okkar. Svo mjótt var á munum að við höfum óskað eftir endurtalningu á atkvæðum. […]

Fréttir

Rósaganga Samfylkingarinnar

Rósaganga Samfylkingarinnar hófst á Völlunum í gær. Alls voru afhentar um 1.000 rósir og verður rósagöngunni haldið áfram í dag og næstu daga.  Viðbrögðin voru frábær, allir kátir og tilbúnir að taka á móti okkar […]

Fréttir

Opnar fyrirspurnir til bæjarstjóra

Í ljós misvísandi upplýsinga og yfirlýsinga um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Hafnarfirði höfum við óskað eftir því að bæjarstjóri svari eftirfarandi spurningum í þeim tilgangi að tryggja upplýsta og málefnalega umræðu í bænum. ———————— Í ljósi […]