Fréttir

Opnar fyrirspurnir til bæjarstjóra

Í ljós misvísandi upplýsinga og yfirlýsinga um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Hafnarfirði höfum við óskað eftir því að bæjarstjóri svari eftirfarandi spurningum í þeim tilgangi að tryggja upplýsta og málefnalega umræðu í bænum. ———————— Í ljósi […]

Greinar

Leikskóla í suðurbæ

Í upphafi þessa kjörtímabils gripu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar til mikils niðurskurðar í leikskólamálum. Í stað þess að nýta tækifæri sem gáfust til lækkunar á inntökualdri var farið í hagræðingaraðgerðir og leikskóladeildum lokað. Inntökualdur […]

Greinar

Hafnarfjörður á að vera í fremstu röð

Það hefur verið sorglegt að fylgjast með þeim persónulegu átökum og þeim glundroða sem einkennt hafa störf meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar undir forystu Sjálfstæðis- flokksins á síðustu vikum og mánuðum. Þetta er ekki sú mynd sem […]

S

Málefni leikskólans

Nú í undanfara kosninga keppast framboð við að lofa inntöku yngri barna í leikskóla. Við teljum það vera jákvætt og leikskólanum í hag að stjórn mála öfl séu áhuga söm um leik­skólann og að vilji […]

S

Hellisgerði er perla Hafnarfjarðar

Skipulögð gróðursetning hófst í Hellis­gerði vorið 1923 og því verður bæjarperla okkar Hafnfirðinga 100 ára eftir aðeins örfá ár. Hellisgerði skipar stóran sess í hugum bæjarbúa enda er garðurinn einstakur og hefur verið hluti af […]

Greinar

Grunnskólarnir okkar!

Í Hafnarfirði eigum við afbragðs grunnskóla sem mannaðir eru miklu og góðu  fagfólki. En þetta fagfólk þarf faglegt rými og aðstæður til að rækja sitt starf eins og best verður á kosið. Það þarf að […]