Fréttir

Niðurstöður kosninganna

Kæru vinir, Niðurstöður kosninganna eru sannarlega vonbrigði. Það var sárt að missa þriðja manninn á lokametrunum þrátt fyrir að halda fylgi okkar. Svo mjótt var á munum að við höfum óskað eftir endurtalningu á atkvæðum. […]

Greinar

Þitt atkvæði skiptir máli!

Ágæti kjósandi. Í dag göngum við til sveitarstjórnarkosninga. Þá gefst þér tækifæri til hafa áhrif á það hverjir sitja í bæjarstjórn næstu fjögur ár. Kosningarétturinn er dýrmætur og hann eigum við alltaf að nýta. Það […]

Greinar

Stefnuskrá 2018

Fólkið í forgang   Stóraukum framboð á húsnæði á viðráðanlegum kjörum Samfylkingin er velferðarflokkur sem leggur áherslu á að allir geti búið í öruggu húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Tryggja þarf nægt framboð af lóðum og bjóða upp á […]

Félagsstarfið

Lokaspretturinn

Í kosningunum á laugardaginn mun hvert einasta atkvæði skipta máli fyrir Samfylkinguna. Nú er aðeins dagur til kosninga og margar hendur vinna létt verk! Við viljum því hvetja þig til að leggja baráttu okkar lið […]